gæti verið að diskurinn sé rispaður ? ef ég las rétt þá varstu að spila einhvern leik og svo léstu tölvuna þína í viðgérð og fékst nían haðadisk og settir síðan leikinn upp aftur og kanski í millitíðini frá því að þú settir hann fyrst upp og settir hann aftur upp þá gæti hann hafa rispast og einhver skrá hafa skaddast ?