THE HULK Leikstjóri:Ang Lee Aðalhlutverk:Eric Bana, Jennifer Connely, Nick Nolte, Sam Elliot Genre:Adventure, Sci-Fi, Action, Drama Tagline:Hulk Will Return Release date:20. júní-2003 ( USA ) Myndir byggðar á teiknimyndasögum virðast vera nýja æðið í Hollywood. X-Men, Spider Man, Blade 2, Iron Man, Fantastic Four, Daredevil…The Hulk er engin undatekning frá þessum myndum. Hún er byggð á teiknimyndasögunni The Incredible Hulk og fjallar um mann að nafni Dr. Bruce Banner ( Eric Bana ) sem...