“Sko, ég er að meina að Peter Jackson hefði getað gefið okkur 5 - 10 min. með Sam og Frodo í byrjun myndarinnar áður en þeir hitta Gollum” Var ég ekki að útskýra þetta? Ég er ekki að tala um að endurkynna alla karakterana - ég er að tala um að að opna kvikmyndina, byrja hana! Allar kvikmyndir þurfa að hafa upphaf, þótt að einhverjir þröngsýnir hálfvitar sem þykjast vera einhverjir sérfræðingar ( ég er að tala um þig, oracius ) haldi eitthvað annað. Það skiptir ekki máli hvort þetta sé annar...