Einn daginn þegar ég var í sturtu datt ég aftur fyrir mig g á meðan ég lá þarna með heitt vatnið fallandi á andlit mitt, leit ég á scooby doo sturtu hausinn minn og fékk svona epiphany eitthvað og fann ástæðuna fyrir öllum hnökkunum, skinkunum, rappara wannabe-unum, nördunum og stonerunum. fyrst er það Freddy eða Freddi eins og íslenska þýðingin skýrir hann: Freddi er augljóslega algjör hnakki, alltaf að reyna að vera í tísku og reynir alltaf að vera svalur og þegar það er skipt liði tekur...