Ég var einu sinni úti á Kanaríeyjum um jóli, það var gegt gaman en samt soldið skrýtið æ þú veist, enginn snjór og Spánverjar eru ekki nærrum því eins stressaðir um jólin eins og Íslendingar! En allavega við borðuðum á tælenskum veitingastað á aðfangadag en á Þorláksmessu borðuðum við hangi kjöt sem við höfðum smyglað frá íslandi:) En það var gegt mikið stuð! Skemmtu þér vel! Kveðja SmilieBabe:)