Keppnin 1999 er vissulega ofarlega á lista og líklega sú keppni sem var hvað mest spennandi að horfa á fyrir okkur íslendinga. Keppnin '91 er líka mjög eftirminnanleg þar sem það var ekki einu sinni ljóst eftir að síðasta landið greiddi atkvæði hver myndi vinna þar sem svíþjóð og frakkland voru jöfn að stigum. En besta keppnin - ja veit ekki þær eru svo margar 83, 85, 86, 87, 99, 00, 04 eru allar mjög góðar. En því miður held ég að þetta sé allt á niðurleið þar sem það skiptir orðið mestu...