Já keppnin hetir Song-contest en er ætluð til að hvetja laga og TEXTA höfunda. Mér finnst að Ísland eigi að vera með, en það þarf ekki að hafa undankeppni sem kostar svona mikið, það mætti jafnvel bara velja flytjanda eins og var (en það er að vísu ekki eins gaman). Það að væri nær að sleppa borga alltaf undir þessa sinfóniu sem 2-3 hlusta á, eða þessar íslensku bíómynda rusl, en það telst víst menning þannig því má alls ekki sleppa. Frekar en tugmilljóna menningarhúsi í RVK.