Mér finnst þetta alveg frábært lag - svona eins og síðasta samstarf palla og ölla (allt fyrir ástina). norðurlöndin eru ekki saman í forkeppninni, heldur var löndum (öllum nema serbíu, bretlandi, spáni frakklandi og þýskalandi) skipt í 5 potta (að mig minnir) þar sem í voru 6 lönd í 3 pottum og 7 í tveimur. Síðan fóru 3-4 lönd úr hverjum pott í aðra hvora undankeppnina. Pottarnir voru ákvaðraðir út frá landfræðilegri stöðu þannig að Ísland var í potti með noregi, danmörku, svíþjóð, finnlandi...