Eins og áður hefur komið fram hefst skráning stundvíslega klukkan 18:00 næstkomandi föstudag. Fyrstur kemur fyrstur fær! Athugið er að NAUÐSYNLEGT er að hafa eftirfarandi upplýsingar réttar ef þið skráið félaga ykkar: Fullt nafn, kennitala, fullt heimilisfang, símanúmer, netfang, clan, hvort viðkomandi sé með leikjaáskrift, og síðast en ekki síst í hvaða einstaklingsgreinum viðkomandi hyggst taka þátt (Q3A 1v1 og/eða AQ FFA). Mótið fer fram í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi, og...