Jæja, ég hef ákveðið að reyna enn og aftur að setja upp Clan Arena server #2. Það hlýtur bara að vera hægt, þar sem það er örugglega svona 500% umframeftirspurn eftir slots á S8:62 á kvöldin. :P Nýi þjónninn er þó með svolítið breyttu sniði, en hann leyfir mest sex leikmönnum að tengjast, sem aftur ætti að gera mögulegt að spila fleiri kort. Map voting er disabled (breyti því ef menn vilja), og eftirfarandi kort í rotation: pro-q3dm6, ztn3tourney1, q3arenax, q3dm17 (híhíhí), q3dm5 og...