Skjálfta 3 | 2000 er nú lokið. Mótið tókst að mati undirritaðs afbragðsvel, og er ástæða til að þakka öllum sem komu að framkvæmd þess og undirbúningi; Fluffster, Bandi,Aquatopia, Agustkr, JReykdal, Retrofire, Björnjúl, Anakin, Klumhru, Roland, Tan-gYl, Ign, Merlin, Flame, MrSmith, Blindur og ScOpE skulu þar sérstaklega nefndir. Sveigjanleiki Steina, Binna, Guðmanns og Nathans (da Simnet crew) gerði okkur kleift að vinna okkar vinnu óhindrað, og áhyggjulaust. Án ötuls starfs þessara aðila...