já þetta fer náttúrulega allt eftir því hvað þú spilar, figuraði að þú vildir ekki eitthvað uber hraðann kicker þar sem þú vilt fá single. Sjálfur á ég 7000 kickerinn, get varla spilað á aðra, nema náttúrulega 5000 því hann er svo svipaður en 5000 er samt línan fyrir ofan þótt talan sé hærri. Veit ekki hvort þú veist þetta en það eru til 3 gerðir af “drifum” í 5000 línunni og þær eru accelator, turbo og nylon strap. Ég mundi persónulega velja turbo, en annars er accelator örugglega svipaður....