ég er hugsanleg með cymbala handa þér, er ekki alveg vis um að ég ætli að selja þá strax, en ef þú kemur með gott tilboð og grátbiður mig um að selja þér þá þá skal ég endilega gera það :) En við erum að tala um rúmt 1 árs diskasett, Zildjian Titanium sem er sem sagt 16“ crash, 10” splash, 20“ ride og 14” hihats. Mjög svalir diskar, semsagt silfraðir, mjög erfitt að brjóta þá og ef einhver brýtur svona disk þá er diskurinn gallaður eða þú ert að tromma OF fast En eins og ég segi það er...