ef þú ert með píanó eða annað stillt hljóðfæri hjá þér þá er þetta ekki það erfitt Þú stillir efra skinnið eins og þú vilt hafa trommuna háa/lága og stillir svo undirskinnið hálftóni neðar (þar sem það er mun þynnra, það er semsagt miklu strekktara) Með snerilinn geruru það sama nema heiltóni neðar á undirskinnið. En skinnin skipta mestu máli með trommuhljóm, ef þú ert með premier capria eða pearl forum eða eitthvað líkt þessu þá er gott að eiga bara góð skinn, mæli með remo. Annars spái ég...