Því miður nei, en ég er allavega kominn með nýja tölvu :) Held að þetta sé alltof mikið mál þar sem þetta er fartölva, getur verið hell að gera við þær, en ég er bara með krosslagða fingur í sambandi við tryggingarnar. Meina maður er ekki með heimiliskaskó fyrir ekki neitt ;) annars hef ég heyrt að þegar eitthvað svona gerist þá gæti verið hægt að taka móðurborðið úr tölvunni og blása á það með hárblásara þannig að einhverjar lóðingar lóðast aftur saman, en ég er ekki beint að treysta mér í það…