Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hjálp með NWN LAN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef að allir eru ekki með sér cd-key á lani né sér accounts, þá þurfa keyleysurnar að slökkva á internet aðganginum sínum til að leikurinn tenginst ekki authentication servernum, en samt það gæti líka ekki virkað ef þeir eru eins en þetta virkar ef þeir eru ekki allir “orginal”

Re: HoU Multiplayer

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég hef séð útskýringar á hvernig maður á að gera þetta, ég man ekki smáatriðin en það snérist útá það að láta alla playerana fá reaper' hringin svo þeir geti teleportað sig af þeim stöðum sem þeir festast á, annars eru til nokkur module sem eru mun betri fyrir multiplayer en official campaignin, persistant heimar og bara venjuleg module. Smekkur manna er mismunandi og oft er hack&slash betra en of mikið roleplaying sérstaklega ef það eru margir, þannig ég bendi á síðuna sem þið vitið nú...

Re: Heimur fullur af fólki í leit að ást

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég bíst við því já, just wanted to keep a low profile, en Adminum finnst þetta eiga heima í greinum, þá mega þeir setja þetta þangað mín vegna

Re: Painkiller demo komið út!

í Háhraði fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er mjög töff leikur, með flott physics, myndi lýsa þessu sem ég sá í demóinu “Serious sam með zombies” bara ferskari vopn og svona, smá heretic fílingur í þessu líka Vonandi ykkar vegna kemur þetta á huga, tekur líka bara 200 MB skrekku

Re: Far cry demoið komið

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hehe já ef þetta er það stærsta sem þú hefur séð hefur þú misst af baldur's gate 2 og icewind dale demóunum, Pc-Gamer exclusive á sínum tíma ef ég man rétt. Þetta demo er alveg frábært, ég hef ekki spilað neitt demó svona mikið síðan gta 1 demóið, og ég get varla beðið eftir öllum leiknum eftir þetta, og svo er hann víst líka multiplayer, og hann lítur brjálað vel út hjá mér og runnast bara vel með allt í very high. Takk JReykdal að setja þetta demo hingað, gj.

Re: Vandamál með að hlusta á lögin hér á Háhraða !

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvaða Browser (vafra) ertu að nota?

Re: Internet hneyksli

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta fær fólk uppúr því að nota Internet Explorer og álíka drasl opið fyrir misnotkun, ná sér í mozilla firebird, mozilla thunderbird, adaware og spybot og þér munið aldrei lenda í þessu framar.

Max payne margir endar

í Half-Life fyrir 21 árum
Fyrir þá sem ekki vita þá breytist sagan aðeins þegar þú spilar hann og í erfiðasta, sem ég kláraði á 2 klst og 45 mín, þannig allir ættu nú bara að taka sér 5 og hálfan tíma, vera l337 og rusha gegnum næstu tvö erfiðleikastig.

Re: Halo áhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Kannski þetta sé ekki alveg rétti staðurinn til að pósta, þetta, en Haló er góður kandídat fyrir áhugamál að mínu mati, en ég veit ekki hve margir styðja það, en það skiptir jú öllu máli. Halo pc bíður uppá ótal fjölspilunarmöguleika og er alveg ágætlega langur í single-player, ef það er séns að koma af stað multiplayer menningu fyrir þennan leik, þá er Það ekkert nema gott mál, væri gaman að fá comments frá öllum sem styðja þetta. SmaSher aka Skrekku

Re: Áhugamál: Halo

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mætti ég minna þig á að Halo pc-útgáfan inniheldur Extensive Multiplayer, frá litlum ffa leikjum uppí stóra Team leiki með t.d. farartækjum, Veit ekki hve mikill áhugi er samt á honum fyrir pc hérna á landi, ætti kannski að koma af stað könnun um þetta áhugamál, og/eða gera testserver fyrir hann. Hvað erfiðleikastig varðar er ég ekki í nokkrum vafa að hann sé margfallt þyngri á pc, ég tel mig nú ágætan í slatta af fpsum, tala nú ekki um í single player, ég er að spila halo í næst...

Hacker sennilega fundinn

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Shacknews notandi greindi frá þessu fyrir u.þ.b. 10 mín "The leaker was [GSM]Grim. That is who posted it on Usenet before anyone on IRC even had it. I did some googling and with the help of Derek (TheAmazingXemo) we figured out who this is. Please see: http://www.cracksmokingmonkeys.net/members.php?m=grim for a picture of the person who either 1) hacked valve or 2) was very close to the people who did. I already emailed valve with all of the information I have." Valve er að fá alla mína...

Re: Half Life 2 Source LEKINN

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Nýjustu fréttir eru að PlanetHalflife.com staðfestir að þetta sé alvöru kóði “UPDATE: Just to clarify, this hasn't been confirmed as legitimate just yet, but we tend to think this isn't a hoax. On the bright side, since this leak is just source code, there is no actual game art or content. Nobody can compile this and suddenly have Half-Life 2 or anything like that. UPDATE2: We can now say with pretty much absolute certainty that this is indeed real and not a hoax.”

Re: ást eða eitthvað annað?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
perhaps, en ef það verður ekkert milli okkar mun hún samt alltaf hafa ákveðin stað í hjarta mínu, Held ekki að ég geti gleymt henni í bráð, þjáningar mínar hafa samt aðeins minnkað eftir að ég sagði fleirum frá þessu. Takk fyrir gefin svör :D

Re: hmm,, hvernig veit maður að maður sé ástfangin?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég hef svosem verið að spá í þessu líka, það er ein stelpa sem ég hef verið hrifin af síðan ég hitti hana fyrst, var virkilega hrifin af henni, svona fyrstu 2 vikurnar eftir það, hugsaði ekki um mikið annað, leið geðveikt vel eftir að hafa verið nálægt henni, dreymdi hana , og hlakkaði alltaf til að sjá hana, síðan komst ég að því að hún var með strák og er með honum ennþá, þá fór ég hægt og rólega að sætta mig við það bara. Og reyndi að setja þetta til hliðar. Þetta var fyrir svona ári...

Re: HL2 og ATI vs NVIDIA

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
*hóst hóst, Radeon 9800 pro 128 mb útgáfan allavega kostar ekki alveg 66 þúsund, Kostaði 45 þús þegar ég keypti það á start.is og 50 þúsund í Tölvuvirkni, og reyndar er start.is núna að selja Radeon 9800 SE 128 mb á 35 þúsund, mjög góður díll, ekki alveg eins gott og pro ið en helvíti nett samt. Það eru alls ekkert allir Radoen 9500 pro með 8 rendering pipelines, og 9600 pro er á 0.13 microns og hægt að overclocka mun meira en 9500 kortin. Mæli samt vel með því að skoða benchmarks og...

Re: :/

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Valve hafa sagt ætla ekki að release demói á undan leiknum þannig að annaðhvort kemur leikurinn út ásamt demói eða bæði leikurinn og demóið kemur seinna út. (Er samt möguleiki að bara ákveðnir aðilar fái þetta demó en þeir eru nú þegar með demó til að benchmarka, nokkrir allavega, þannig að þeir eru líklegast að meina public demo) Ég verð samt að segja að ég get varla beðið eftir HL2 og ég vona svo sannarlega að hann geri það. Sambandi við álit mitt á þessu Nvidia vs Ati máli mun ég...

Re: Half-Life 2 Performans Infó

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þú virðist vera að gleyma stórum hlut með þetta, Nvidia kortin allevega 5600 og 5900 ráða ágætlega við HL2 í DX8 MODE en þau eru bara ekkert að höndla leikin í dx9 og þetta er 3ja dæmið sem það sýnir sig í, Þeir bjuggu til svindl fyrir 3dmark03 þegar þeir komu hræðilega útúr því og fá líka frekar lélega einkunn í shadermark dx9. Það lítur einfaldlega út fyrir það að þessi kort eru bara ekki að höndla dx9 mjög vel þótt þau séu mjög fín sem dx8 kort. Valve segja að td fx 5200 og 5600 Verði...

Re: Harry Potter er femínisti!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég verð nú að segja að það virðist vera soldið mikið af feminista fordómum í gangi á þessu landi, ég hafði þá einu sinni, en þeir voru aðallega útaf örfáum öfga feminístakonum sem voru að pirrast útaf hlutum sem hefði ekkert átt að vera að pirrast útí. En eina sem Feministi er í raun og veru er bara sá sem vill að bæði kynin fái jöfn tækifæri í námi og starfi, og ég sé bara ekkert að því sjónarmiði, þó er ég andvígur svokallaðri “Jákvæðri Mismunun”. En punkturinn minn er að það er óþarfi að...

Re: Ekki hægt að prufa

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
im sorry to say en fx 5200 er frekar mikið rusl, verra en kortið sem ég er með núna radeon 9000 pro fyrir utan að það styður dx9 , ´kannski nóg fyrir gamalt drasl eins og cs og aq, en ég vil geta spilað allt mjööög smooth helst ekki fara niður fyrir 50 ramma í neinu og verið með fsaa 4x-8x og anistrophic filtering 8x-16x í amk 1024*768 í öllum leikjum núna og þeim sem koma á næstunni. Ég er líka að kaupa þetta kort til að geta keyrt leiki übervel í 6 mán til ár og ágætlega í 1-2 ár en ekki...

Ekki hægt að prufa

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þessi kort eru það fá hér á Íslandi að það þarf að sérpanta fxinn, og radeoninn er ekki til á lager nema hjá dreyfingaraðilum, og þetta eru retail útgáfur, ekki séns að búðir leyfðu mönnum að prufa þetta & I don´t blame 'em , ég er líka soldið að spá í performance í doom 3 og dx9 leikjum, sem er því miður svolítið erfitt að spá í , vegna þess að 3dmark 03 hefur verið mjög umdeilt og nvidia svindlað í því. Ég er lítillega farinn að hallast að radeoninum, en samt er fxinn að performa allt að...

Re: móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég fékk mér Asus p4c800 deluxe um daginn, og verð að segja að þetta er mjöög gott borð, kostaði mig 25 þús kall og er með 3com gigabit netkorti innanborðs og I875p kubbasettinu sem er það besta í dag, og biosinn er uppfæranlegur í windowsinu, og nokkuð annað mjög þægilegt, en annars er tölvuvirkni líka með ágætis I875p borð á 18 þúsund og er ágætt borð að mér skilst. Passaðu þig á lélegu borðunum, geta verið banvæn og leiðinlegt að sjá eftir því seinna meir, hve miklu meira þú hefðir geta...

Re: DirectX 9.0b komið...

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég hef nú eitthvað leitað en ekkert fundið, hvað í ansk… er í þessari uppfærslu á dx, spyware kannski eða er þetta að bæta eitthvað í raun og veru?

Re: Upgrade!!!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég verð að taka undir það að skjákort er ekki það fyrsta sem þú skalt fá þér, og alls ekki meira ram. Ram er gott ef þú ert mikið fyrir 3dstudio og slíkt eða vilt styttri loading times, það þarf þá líka að vera hratt ddr 333+ og harði diskurinn verður helst að vera á ata66+ til að nýta það sem best. MB fjöldi á skjákortum hefur lítið að segja en bestu kaupinn á budget skjákorti í dag að mínu mati er radeon 9500 eða 9600 og þá yfirklukkað, kostar kringum 22 þús kall. Sjálfur er ég ný komin...

Heimsendar og ekki heimsendar

í Dulspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er góð grein hjá þér og það er mjög rétt að heimsendaspádómar hafa ávallt verið til og munu halda því áfram, ég trúi ekki á heimsendi sem slíkan en það geta alltaf gerst hlutir sem gætu tortímt stórum hluta mannkyns. Einnig vildi ég benda á að allt byrjaði nú að fara á annan endan kringum 1936 og hefði getað farið mun verr en raunin varð, þó mikið hræðilegt hafi í raun gerst. Það munaði heldur ekki litlu að heimurinn færi til andskotans í kaldastríðinu og ef hefði komið til...

Re: Durex auglýsing!

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert með mozilla, phoenix ,galeon eða annan góðan browser, hægri smell á durex auglýsingu /block image from server refresh og hey engin auglýsing lengur, bara hvítt, sést hvergi neitt um neina auglýsingu. Múhahaha.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok