Eins og margir hafa líkast til tekið eftir er tónlist að hnigna í leikjum þó nokkrir leikir séu með klassamúsík. T.d Quake 3 tónlistin sýgur feitan skunk og er ekkert miðað við NIN í forðum , bæði quake 1 og 2 innihéldu góða músik og meira að seigja snilldar midimúsikinn úr doom 1 og 2 er frábær en nú er þetta allt að breitast í undarlegt techno eða bara alls ekkert meir finnst að leikjaframleiðendur eigi að eiða meiri pening í músik og setja mp3 spilara inn í leikina sína, og tónlistin í...