Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sloop
Sloop Notandi frá fornöld 8 stig
Áhugamál: Half-Life

Re: Vandamál með leikinn :(

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ertu búinn að prófa allar tillögurnar hér að ofan? Getur prófað eitt í viðbót. Prófaðu að keyra leikinn í sömu upplausn og litafjölda og Windows “Desktop” er sett upp hjá þér. Breytir það einhverju hjá þér?

Re: BF:V frýs :(

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það sem oftast veldur þessu er “Drivers” og þá oftast skjákorts drivers. Önnur ástæða gæti verið hitavandamál í kassanum eða skjákortsins. Hægt er t.d. að hafa kassan opinn og nota stóra heimilisviftu til að blása í kassan til að athuga með hitan eða jafnvel “under”-clocking (hægja á keyrsluhraða) á skjákortinu. Einstaka sinnum er hægt að rekja vandan til PSU (Power supply unit), þ.e.a.s. að skjákortið er ekki að fá alveg nóg rafmagn (nýrri skjákort taka inn auka rafmagn inn um “molex” snúru...

Re: Vandamál með leikinn :(

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
FX 5600 er því miður ekki neitt sérstaklega gott kort. Það er samt eitthvað betra en Geforce 4200 TI og ætti því að geta höndlað leikinn allavega í lægstu stillingum. Prófaðu að slökkva alveg á Shadows og ef það breytir litlu slökktu þá líka á Lightning (Lýsingu). Þú getur einnig prófað tímabundið að slökkva á hljóðinu í Options og athugaðu hvort það lagar eitthvað. Ef ekkert af þessu breytir svotil neinu þá gæti tölvan þín verið að keyra eitthvað í bakgrunni sem hægir á, t.d. vírusvörn eða...

Re: PunkBuster

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Til að enable Punkbuster þá þarft þú að keyra inn leikinn og ýta á hakið sem er við hliðina á “Enabled”. Það er erfitt að finna þetta í fyrstu en starðu bara vel á allt vinstra megin við “Enabled” og reyndu að ýta á allt.

Re: NS bögg

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hmm, geturðu ekki skotið sem Marine þegar þú ert á hreyfingu? Og ekki bitið sem skulk? Er þetta bara svona í NS?

Re: Hvernig finnst ykkur ns 3.0...

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér finnst nýja combat dæmið vera alger snilld, ég er að verða soldið lunkinn með shotgun núna en líkaði aldrei sérstaklega við hana í cns.

Re: Natural-Selection 3.0 er kominn í Public Beta

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Vá, kom heim kl. 3 um laugardagsnóttina og rak augum í að NS 3.0 betan væri komin út. Skoðaði undir static.hugi.is og viti menn, þarna var þetta komið! Glæsileg frammistaða serveradmins og takk fyrir mig. Enda vantar ekki lífið á serverunum :)

Re: Orðið soldið þreytt.

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Stundum vill það til að gamlar upplýsingar frá gömlum driver festist inni og fer ekki út við uninstall og install. Í þeim tilvikum þarf að uninstalla og keyra forrit sem hreynsar til. Síðan er hægt að installa réttum driver og allt á að hoppa í gang. Kýktu á www.guru3d.com og farðu þar í forums. Farðu þar í geforce drivers (eða ATI drivers sem eru með ATI kort). Þarna ofarlega eru ýtarlegar upplýsingar um þetta allt saman. GL & HF. [XOR]Sloop

Re: Hvar spila menn núna?

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þú getur nálgast beta útgáfu af 3.0 ef þú gefur höfundunum pening. Sjá nánar á heimasíðu þeirra undir constellation. Til að svara spurningu korksins þá spilaði ég soldið á UK serverum um hátíðirnar að degi til og USA serverum um kvöldin. Sá reyndar annan íslending þar sem kallar sig “kallinn” :)

Re: Hvar

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hann er ókeypis. http://www.natural-selection.org eða http://static.hugi.is/games/hl/mod_clients/ns/

Re: Ultima online: free????

í MMORPG fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jú, jú það eru svona einstaka gæðablóð að spila ennþá. Kíktu á ebay.com og leitaðu að t.d. “Ultima Online” til að fá verðhugmyndir. En þetta eru helst til of há verð að mínu mati.

Re: NS 2.1 Beta (vetereans team)

í Half-Life fyrir 21 árum
Já ns_nancy hefur verið endurgert fyrir NS 2.X. Ég hef verið að fylgjast með endurbyggingu þess í nokkurn tíma í map forums NS. En það er ekki víst að það verði í útgáfu 2.1 vegna þess það á eftir að fara í gegnum testing.

Re: Íslenski NS serverinn

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Við erum allir bara með client 2.0 2.01 er upgrade fyrir servera. Sjá http://www.natural-selection.org Þeir eru einnig með korka (forums) sem skemmtilegt er að fylgjast með.

Re: Íslenski NS serverinn

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
All seeing eye bíður upp á síur (Filters) t.d. bara birta þá servera sem er ekki fullur eða bara þá sem hafa betra samband en 300 millisecs í ping. Þessar síur eru hægt að finna vinstra meginn í ASE. En þessi sía sem ég minntist á er neðst undir valmöguleikanum “Natural selection”

Re: Íslenski NS serverinn

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Athugaðu rosa vel hvort þú sért með einhvern filter í gangi. Einn sem mér dettur í hug er NS 2.0 filterinn (var einu sinni með hann í gangi og fann ekki 2.01 servera :)

Re: UO

í MMORPG fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég get solo-að Lich Lords (LL?) tiltölulega auðveldlega, bara að passa sig að flýja ef hann nær góðu höggi/galdri. Annars er stöffið sem maður á stór þáttur í öllum þessum MMORPG leikjum þannig það ætti ekkert að vera issue. Hins vegar bíður UO mönnum uppá það að eignast Godly hluti sem geta verulega skekkt balance mál. Annars er orðrómur um að sumir Pk's eru að nota cheat eins og speedhacks en sem betur fer þarf maður ekkert að standa í því að berjast við aðra frekar en maður vill.

Re: UO

í MMORPG fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ertu hættur Fafnir? Einmitt þegar ég og félagi minn Leif (ICQ: 52216599) eru loksins orðnir nógu góðir til að hunta eitthvað stórt. Eru einhverjir hér í svipuðum sporum? Enilno De Vil Eldar Warrior Knight of Sacrifice Atlantic Shard ICQ: 239297425 P.s. Við erum komir með 6 chars sem sækja smith/tailor bods c.a. 3 á dag og stefnum á að vera með 10 chars í því hlutverki :)

Re: fps drop

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fá annað kort lánað hjá vini og prófa? Er kortið þitt bara 64bita? Ef svo er þá er það bara ekki að höndla þetta.

Re: fps drop

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég leitaði að CS “fps drop” á www.deja.com og raðaði eftir dagsetningum. Fann þetta: so ended up fiddling around with it for ages and after removing the -heapsize option from my commandline params the game is back to normal. So if anyone is still having problems try running the game with no commandline options. og þetta: Try that: Reduce to “0” The following values in your config.cfg file ati_subdiv “2.0” ati_npatch “1.0”. So they must be: ati_subdiv “0” ati_npatch “0”. Vonandi breytir þetta...

Re: Simnet NS serverinn

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
:)

Re: HLTV

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sá þessa HLTV servera inn í All Seeing eye, en þeir eru alltaf að detta út og akkúrat núna eru þeir niðri.

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Var að specca aðeins í gær og sá tvennt sem ég vil benda fólki á. 1. Þegar þú deyrð sem alien þá þarftu alltaf (ef þú vilt) að velja upgrades aftur (carapace (betri armour) eða aðra góða eiginleika) 2. Lerk spores (grænt gas), það virkar ekki betur að senda fleiri en einn spores yfir óvininn. Þ.e.a.s sendu bara eitt gas á hvern blett (betra að dreifa útum allt). Athugið hins vegar að það virkar að skjóta gasi á sama blett sem annar lerk er búinn að skjóta á (þá virkar það hjá báðum, sem sagt...

Re: Nokkur Alien tip

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Svo ef þið notið scroll takkan þá getið þið lesið um hvað vopnin gera sem þið eruð með.

Re: Natural Selection 2.0

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Önnur villa: 3.H: PRIMAL SCREAM: Öskur sem boostar up hraðann á þér. endist í einhverjar 15 sec.(Mjög gott) ætti að vera: 3.H: PRIMAL SCREAM: Öskur sem boostar up hraðann, orkuna og árásargetuna hjá öllum vinum í kringum þig. Endist í einhverjar 4-5 sec.(Mjög gott)

Re: NS - Rofl

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í NS er mikið gert út á teamplay. Menn eiga ekki að hugsa bara ég, ég, ég. Ef þú færð ekki stóra byssu þá áttu bara að elta þá í öruggri fjarlægð og passa bak. Bíddu bara, það kemur að því að gaur með stóru byssuna deyr. Gettu hver tekur hana upp? Annars er lmg (baunabyssan) ekkert svo slæm byssa, 5-6 svona byssur taka alveg út onos (stærsta kvikindið) með einni klippu, við gerðum það í gær. Földum okkur á spawn í hornum, (vorum að tapa) biðum eftir onos og rushuðum hann allir saman þegar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok