Gott fólk ég hef ákveðið að segja ykkur söguna af tíkinni minni, henni Freyju. En hér er sagan……..Golden-Letrivereru eru einsog flestir vita veiðihundar og með þeim gáfuðustu, en það var þannig að bróðir mömmu er mikill veiðikall og hefur oft tekið Freyju með sér að veiða gæsir….an eitt skipti þegar þau fóru á gæsaveiðar brá Freyju svo við fyrsta skotið að hún hjóp í burtu….og þetta er útí óbyggðum með fullt af sinu þannig að Freyja var í algjörum felulitum, og nánast ómögulegt að sjá hana....