Þetta hefur nagað mig núna í nokkra daga….þessi misskilningur um að jólabókaflóðið sé ekkert nema einhverjir gaurar útí bæ sem reyna að fara auðveldustu leiðir til að græða…… Pabbi minn á bókaútgáfuna “Bjartur”…sem gefið hefur út höfunda á borð við Sjón, Braga Ólafsson, J.K. Rowling og margt margt fleira…… Það sem ég vildi koma frá mér er hvað það fer ósegjanlega í taugarnar á mér þegar fólk talar um “samsæri” í bókmenntaheiminum….samsæri á borð við að próarkalesa ekki til að spara, gefa út...