Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sleepless
Sleepless Notandi frá fornöld 43 ára kvenmaður
936 stig

Re: Trúlofunar Tattoo-ið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Finnst þér þettað ennþá vera asnaleg hugmynd ef ég upplýsi þig um að við vorum búin að vera saman í meira en 6 og 1/2 ár þegar við ákváðum að fá þessi tattoo? Og jú jú það má vel vera að þér finnst hugmyndin kjánaleg, en mér finnst aðeins kjánalegra að reikna með því að það sé möguleiki sem við hugsuðum um en ákváðum samt að fá okkur þessi tattoo…. Þar fyrir utan ef við mundum hætta saman þá væri þettað minning um bestu ár ævi minnar…..

Re: Smá Væl frá mér....

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Enda var þettað ekki æxli, heldur blaðra með sýkingu…

Re: Dagurinn í Dag....

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vil ég þakka fyrir allar fallegu kveðjurnar frá ykkur öllum. En langaði líka að deila með ykkur hvað kallinn minn er sætur… Þegar við skriðum svo uppí rúm í gær þá segir hann við mig að ég sé fallegri núna en fyrir 7 árum síðan og að ég verði ennþá falleg eftir 70 ár…. Hann er svo sætur og góður alltaf við mig að hvað get ég annað en verið enn ástfangin uppfyrir haus. XxX

Re: Stelpuvæn Wii :oþ

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
kallinn var líka að spá í einhverjum wario ware leik, hann fær svo háa einkunn hjá gamespot…. Svo erum við líka að spá í að koma upp söfnunnar bauk hérna heima. Biðja vini okkar um að donate-a klink svo hægt sé að kaupa fleiri fjarstýringar :oþ

Re: Stelpuvæn Wii :oþ

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
já kannski, en hugmyndin ætti ekki að taka OF mikið pláss…

Re: Ádeila á femínisma

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þá máttu skrá þig hér :oþ http://www.minnsirkus.is/communities/ProSex/ XxX

Re: Öfgafeminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég fagna því að fólk er loksins farið að skilgreina hlutina rétt. Það er til feminismi og öfgafminismi, og fullt af mismunandi stefnum innan feminisma. Sjálf hef ég allatf vilja kenna mig við Pro-Porn feminisma. Þoli það ekki að feministar líta á mig sem eitthvað grey sem fór nauðug eða vegan eigin venþekkingar útí stripp. En ég hef kvartað nóg undan því í greinum sem ég hef skrifað. En mér finnst það nokkuð merkileg að fólk var að velta fyrir sér launamismuninum og sá að enginn minntist á...

Re: Hjálp a.s.a.p!!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Anal is like, SOOOO yesterday….!

Re: Um sambúð

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
thad er til allt i svona ad byrja sambud… Eg og Kallinn vorum buin ad bua saman i viku thegar vid byrjudum saman, og vid vorum baedi 18 ara :op Thannig bara ad fylgja straumum lifsins og sja hvert thad tekur thig og vinna ur adstaedum theger thar ad kemur… Vona ad thettad hjalpi XxX

Re: Trúlofun!!!

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Thad er bara thitt ad vega og meta. Vid erum búin ad vera saman í naestum 7 ár thannig thad var kannski kominn tími á thad…..

Re: Trúlofun!!!

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég er líka sleepless á sirkus :op

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Lang mestur meirihluti þeirra sem stunda kaffihús í hollandi eru túristar, ekki heimamenn…

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fyrir mér gengur þettað ekki útá kosti og ókosti kanabis eða annara efna. Ég vil bara hreinlega að ríkið taki sig á í að útrýma sölumönnum dauðans, burðardýrum og handrukkurum. Því vil ég að það sé allt hægt og rólega lögleitt. Ég hreinlega trúi því að eina leiðin til að taka þettað úr höndum glæpamanna er ef ríkið tæki þettað uppá sína eigin arma. Það á aldrei eftir að vera möguleiki á að útrýma eiturlyfjum meðan það er eftirspurn, og eftirspurnin er ekkert að minnka. Og þar fyrir utan að...

Re: hvar varstu 9/11

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ég var á Akureyri með vinnkonu minni, réðum okkur í vinnu í 1 viku og vorum í íbúð með engu sjónvarpi. Kærastinn minn hringdi og sagði mér hvað væri að ske, og ég hélt að hann væri að ljúga. en eftir að hann fullvisaði mig um að það væri búið að gera árás á BNA og annar turninn fallin var ég bara í sjokki. Ég og vinkonan hlupum, einsog brjálæðingar, út á götu í leit að bókasafninu, eini staðurinn sem okkur datt í hug að væri sjónvarp með fréttum í gangi…. Þriðja vinkonan, sem er útlensk og...

Re: Svarið þessu takk

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
http://visindavefur.hi.is/?id=1235 Og bara svona til gamans þá er ekki langt síðan að aftöku heimild Jesú fannst fyrir ekki alltof löngu síðan. Það eru ekki til margar heimildir um Jesú fyrir utan biblíuna en þær eru til. Fyrir fólk sem hefur áhuga á þessu er til rosalega skemmtileg bók sem heitir “Don´t know much about the Bible” og er akkurat skrifuð af sagnfræðingi, sem er að bera saman sagnfræðilegar staðreyndir við Biblíuna :oþ

Re: Krakka fífl!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
þessi stelpa sem er verst, er ekki hægt að save-a og prenta bara út hvað hún er að gera. Fara svo og hitta mömmu hennar og hana saman og otta því framan í þær???

Re: HVað eruð þið hrædd við?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
jamms, og alla í þá áttina…

Re: HVað eruð þið hrædd við?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er hrædd við fólk sem veifar biblíum og ætlar að tala mig á það að trúa á biblíuna……

Re: Sinadráttur..urr..

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ehhm Sinadráttur er betri en enginn dráttur…..

Re: Fylgja og naflastrengur, hollur og góður morgunverður!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ehhhmmm það er rangt að kona megi ekki gefa frá sér eitt einasta hljóð. Það má ekki tala, það eru orð sem eru bönnuð ekki hljóð. Fletti því upp á http://www.scientology.org/

Re: Hvenær farið þið að heiman?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég byrjaði mjög ung að flýja heimilið í einhverri uppreisn. Fyrir 16 ára entist það í minna en tvo daga, en það var líka bara meira að hræða foreldra mína. 16 ára flutti ég út í 1-2 mánuði, það var ósætti við pabba minn sem olli því, og flutti aftur heim vegna þess að hann bæði baðst afsökunnar og mamma bað mig um það. 18 ára hætti ég í skóla, þegar foreldrar mínir komust að því sögðu þau mér að þau vilu að ég flytti út, en mér væri velkomið að vera hjá þeim þangaðtil að ég fyndi stað til að...

Re: Fóbíur

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
tja, ég er gífurlega lofthrædd. En það er ekki nóg. Ég á í stökustu vandræðum með að labba eða keyra yfir brýr. Og þá er mér sérstaklega illa við gler brýr…. Ég get ekki útskýrt afhverju, þettað bara er svona. Ég spennits öll upp og fæ hnút í magan ef ég sé framm á það að þurfa að labba yfir brú, og reyni helst að loka augnum eða að horfa ekki niður þegar ég labba yfir brúnna. En Gler brýr labba ég ekki yfir, sama hvað er á hinum endanum….. Vonandi hafiði gaman að þessu :oþ

Re: DV MÁ SKAMMAST SÍN!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
DV er sorablað! Alveg sama hvort maðurinn var sekur eða saklaus hafa þeir engan rétt á svona framferði. Og það sem mér finnst líka skipta máli er að þeir svifta meint fórnarlömb um að leita síns réttar í þessu máli. Ég legg til að við sameinumst um tíma til að hittast fyrir utan DV nú á næstu dögum og köstum fúlum eggjum í ritstjóra, starfsmenn og bíla þeirra allra… Hver er með?

Re: Fólk sem lætur gremju sína bitna á starfsfólki verslana!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mikið rétt. fólk er mjög dónalegt á íslandi og það er nánast guðsgjöf að fá að afgreiða túrista og nýbúa… En merkilegt er að krakkar eru yfileitt kurteisari en þeir fullorðnu.

Re: Nú hafa þær gengið of langt!

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Langaði bara að benda fólki á að það eru til margar mismunandi stefnur í femenisma. Þessar truntur, Edda Jónsdóttir, Katrín Anna Guðmundsdóttir og Rósa Erlingsdóttir, eru flokkaðir sem Öfga-femenistar (radical-femenist). Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér hinar ýmsu stefnur Femenisma vil ég benda á Wikipedia. Fyrir þá sem nenna ekki að leita koma nokkrir linkar Femenismi Öfga-femenismi Minn femenismi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok