æji fyrirgefðu, auðvitað hefur þú rétt fyrir þér þar sem þú ert neytandi og ég að afgreiða. Viðskiptavinurinn hefur, jú, alltaf rétt fyrir sér og afgreiðlsu fólk verður bara að sætta sig við skít frá öllum, það er hvortið er bara láglaunafólk sem öllum er sama um. Ef fólk neitar að vera kurteist við mig, sama hvað ég reyni, þá sé ég bara enga ástæðu afhverju ég á að vera kurteis á móti. Þar fyrir utan þá er það minn réttur að neita fólki um afgreiðlu ef það getur ekki hagað sér.