_flest_ fólk sem að kaupir tölvur í bt eru ekki “hardcore” leikjafíklar og þurfa þessvegna ekki það allranýjasta og allrabesta. Soldið harkalega gagnrýndar alltaf þessi blöð, þetta eru tölvur(btw brutal, svona er orðið tölva rétt skrifað, ekki með “f” ) sem að venjulegar fjölskyldur kaupa og nota aðallega í ritvinnslu og kannski einhverja leiki. 600mhz dugar fínt í _alla_ leiki sem eru til á markaðnum í dag en 64mb er frekar lítið. p.s: bt vann málið á móti Bónus :) pps: nei, ég er ekki á...