Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stóra tilkynningin ekki svo stór :(

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
BUH ;) Var að hlusta á viðtalið - virðist vera sem hann fái 1000 meira en aðrir - ef eigandi col er með réttar upplýsingar þá já…er þetta fjandi stór samningur. Hann virðist ætla að vera Roman Abrahmovich CS heimsin ;) - Virðist eiga nóg af peningum til að kaupa bestu spilarana. Nú fer umboðsmanna-bisnessinn að verða arðbær líka! ;)

Re: Stóra tilkynningin ekki svo stór :(

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Pff, SK.swe spilararnir hafa fengið svipað borgað í langan tíma - kanarnir alltaf skemmtilega langt á eftir. Svo borgaði NoA pottþétt eitthvað fyrir ElemenT

Re: Skjálfti, Reglur/Dagskrá

í Battlefield fyrir 20 árum, 6 mánuðum
RatBoy: Að fenginni reynslu af allksyns mótstjórn þá er þetta of tæpt schedule, myndi gefa þér 15-20mins milli leikja sem gæti virkað sem einskonar buffer - spilað til 22:30 official, ef menn klára fyrr þá er það bónus. Fólk fílar það betur að “klára fyrr” heldur en að spila lengur en dagskrá gerði ráð fyrir ;) Annarss flott að sjá að það sé komin ágætis sátt um Skjálfta í BF samfélaginu.

Re: Championship Manager 5

í Manager leikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hmm…undir finances segjast þeir ætla að draga úr ef eitthvað er áhrifum manns á fjárhaginn. Er það bara ég sem finnst gaman að spá í fjárhagnum? Ég hef t.d sett mér hagnaðarmarkmið í núverandi save'i með bayern, 24milj. punda plús hagnaður per ár, hefur tekist síðustu 5 season. Finnst mjög gaman að fikta í slíku, þó það sé ekki mikið í cm4 sem maður getur gert. Væri mjög gaman að geta verið meiri “general manager” líka, ákvarða allskyns verð og slíkt, væri ný breidd/vídd inní leikinn - væri...

Re: Lizarazu stal stólnum mínum!

í Manager leikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
hann samþykkti loksins að verða assistant manager, þurfti að borga honum 500k í sign on fee - en endurheimti stólinn! Nú deilir hann assistant manager stólnum með matthias sammer, ekki slæmt staff!

Re: Besta tilfinningin

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Algjörlega ósammála. Hittir naglann á höfuðið með “gamaldags” - þetta er bara nostalgía, þó að myrkvakompu-tæknin tapist(efast um það samt) þá skapast ný stafræn eftirvinnslu tækni, í photoshop t.d, sem er engu verri en gamaldags myrkvakompu tæknin. Fyrir mér er mesta skemmtunin að taka myndina..byggja hana vel upp og pæla í henni á staðnum. Það má vel vera að einhverjum finnist gamaldags tæknir rómantískar og vilji halda í þær, en það er svipað og að einstaklingur væri á móti tölvupósti og...

Re: Smá könnun.

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
rangt, upplýsingagjöf. ;)

Re: Smá könnun.

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sælir, Góðar fréttir fyrir þá sem að fíla “gömlu” Allsop motturnar en ég er að fá bráðlega glænýja útgáfu sem er að ég held ekki komin í sölu í evrópu(eða annarstaðar í heiminum for that matter) en hún á að vera að svipaðri stærð og dkt/fatpad, “sérhönnuð”/markaðssett fyrir leikjaspilara - fylgist með á næstunni, mun kynna hana frekar og líklega fá einhvern til að skrifa smá hlutlaust review um hana. Ætti að nást í hús fyrir Skjálfta allavega.

Re: Geyma digital myndir

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Efast um að þú “græðir” eitthvað á að taka myndir sem voru skotnar á jpeg og færir þær yfir á tiff, nema jú minna laust pláss - ef hægt er að “græða” það ;) Þeir sem geyma á TIFF eru oftast að taka á RAW formati sem að geymir miklu meiri upplýsingar um myndina heldur en jpg, bara vélar sem geta kallast “pro” eða “prosumer” taka í RAW. “Goggunarröðin” er s.s svona, í gæðum/upplýsingamagni talið RAW Hráar/með öllu, convertað yfir í TIFF næsta stig fyrir neðan raw…ansi mikið info en samt ekki...

Re: Svar sponsorað af Freud, Jung og Adler

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fann bækling um B+W filterana á síðunni þeirra, þetta er ekki bæklingurinn sem er niðrí beco en samt fínn sýnist mér. http://www.schneiderkreuznach.com/pdf/filter/B+ W_filter_handbook.pdf

Re: Svar sponsorað af Freud, Jung og Adler

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Nenni nú ekki að taka þátt í þessu kellingarifrildi ykkar ;) - rétt abargath að þetta er snilldar bæklingur…enda skannaði ég hann duglega uppí beco..væri brill að eiga hann. Vonandi fá þeir nýja bæklinginn í suma

Re: Afsökun á leiðinda kommenti

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
já og í sambandi við b+w filtera bæklingin í beco þá eru þeir búnir, eiga bara eigið eintak sem hægt er að skoða.

Re: Afsökun á leiðinda kommenti

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Kemur einsog kallaður phoca, brilliant grein þakka þér kærlega fyrir.

Re: Mism. filterar

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ok takk

Re: canon ef 17-40mm f/4L?

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
En hefur maður verulega þörf fyrir 17-40mm þegar maður hefur 18-55?

Re: fjandans vandræði...

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað eru þessir filterar að kosta hér heima?

Re: canon ef 17-40mm f/4L?

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
jolli2: Keyptirðu 300d vélina body-only?

Re: Surface motta

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ódýrari á http://verslun.quake.is :Þ

Re: EOS linsur fyrir landslags myndatöku

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
takk fyrir þetta

Re: hood og filter?

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Getið þið útskýrt fyrir mér nýliðanum í þessu muninn á filter og hood? Og hvaða hood/filter þið mælið með fyrir standard linsuna sem kemur með 300d.

Re: Spár fyrir Thursinn.q3

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
sérð hverjir eru í hvaða liði með því að smella á nafn liðsins.

Re: Verzlunarskóli Íslands - The place to be

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já og morfís sigur VÍ í fyrra var líka bara algjör grís…algjör..er það ekki? já svo eru nú bara hommar í verzló, þetta eru bara samkynhneigð kvikindi, er það ekki? já og svo fara þeir með tvær túpur af geli á dag og klína í hondurnar sínar er það ekki? jújújújú… slappið af á steríótýpunum, hefur einhver ykkar farið niðrí verzló á venjulegum skóladegi? færri tjokkóar þar en í flestum öðrum framhaldsskólum, og mjög fáir hommar - menn bara vissari um kynhneigð sína en jafnaldrar þeirra í öðrum...

Re: Öxin og jörðin

í Bækur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
fínasta ritgerð, ertu í grunn eða framh.skóla?

Re: Re:

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
sjálfur!

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok