Mér finnst það fara mikið eftir sveitum, t.d var snilld að hlusta á Double Oddz crew á föstudaginn, brjálað flæði, og eins saknaði maður þess að fá ekki að heyra forgotten lores taka “Sannleikurinn”, þeir röppuðu bara á ensku á djamminu. Finnst það fín tilbreyting frá enskunni að hlusta á skandinavískt rapp, íslenskt, sænskt, danskt þó að sænska standi uppúr, loop troop, Ken og fleiri. Viva la íslenskt rapp! :Þ