Þar sem að mér leiðist all hroðalega hérna í vinnunni, og ég hef ekki náð að troða minni skoðun nógu mikið fram nýlega, þá ætla ég að gera það hér og nú, og þá sérstaklega skoðunum mínum á því hverjir fari með sigur af hólmi á næstkomandi Skjálfta. Það hafa orðið óvenju miklar breytingar frá síðasta Skjálfta, sumar óvæntar og aðrar ekki. Flestir vissu að eitt sigursælasta lið frá upphafi, MurK'gabblerz, myndu missa einn spilara, hann zero, en ekki voru allir vissir á því hver myndi fylla...