Það hafa alveg fundist önnur sagnfræðileg skjöl um að jesú hafi verið til. En þar stendur allstaðar að hann hafi bara verið spámaður og af konunglegum ættum. Og ekkert um að hann hafi verið einhver guð. En Kirkjan hefur alltaf bara haldið því fram að þetta séu allt saman fölsuð skjöl. Og ein ástðan fyrir því að lítið af skjölum hafa fundist er að í Krossförunum fóru riddararnir um og brenndu öll önnur skjöl sem sögðu annað en það sem stóð í biblíunni. T.d. eru lítið þekkt skjöl sem ég veit...