Einmitt, af hverju getur fólk ekki bara lagst á grúfu og látið taka sig að aftan eftir að hafa greinilega tapað í stríði? Hvað var t.d. málið með Ghandi? Bretar voru greinilega með full ítök í Indlandi, afhverju að vesenast með friðsamlega andspyrnu þegar Bretar höfðu þegar sigrað þá. Eða hvað með Frakka í seinni heimstyrjöldinni? Nasistar voru greinilega búnir að sigra þá, fyrir þeim var stríðið búið ekki satt? En nei, þeir þurftu endilega að vera tapsárir aumingjar og berjast á móti...