Ég hafði voða lítið álit á B5 var búin að sjá nokkra þætti og fanst þetta fremur asnalegt, lookið phony og char. ósanfærandi. Vinum minn sanfærði mig svo um að prófa að horfa á þetta og ég verð að segja að þetta eru bestu “plot” þættir sem ég hef séð. Það er alveg ótrúlegt hvað þeir eru búnir að plotta fram í tímann það sem er að gerast í fyrst og season er ennþá að resolvast í 3 og 4 season. Fyrsta season er svona slitnir stakir þættir sem eru bara til að kynna chars. og sýna hverning...