Ég er sammála flestum hérna um að goth sé ekki tíska og ætti ekki heima hér enda er tíska ekkert annað en að herma eftir öllum öðrum í klæðaburði og hegðun. Goth er ný bylgja af pönk, hippa, rock klæðaburið sem hefur meira value heldur en logoið á buxsnastengnum. Með því að klæða sig upp sem goth, pönk, etc. þá er viðkomandi aðila að koma með statement um sína lískoðun eða eitthvað því um líkt. Ef goth næði ákveðnum vinsældum og margir færu að dressa sig upp sem goth þá byrja póserarnir að...