Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skylaar
Skylaar Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 0 stig

Re: WOW?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jújú, það er hægt að líta á þetta þannig. Hvað mig varðar þó þá fannst mér aðalskemmtunin innihalda team play, hvort sem það var PvP eða Pve raiding. X fjöldi af spilurum að yfirstíga hindrun og aðlagast erfiðum aðstæðum. Enn það er auðvitað hægt að einfalda þetta og segja “boring, að ýta 3-4 takka í 10-15min” og svo nánast engar líkur að þú fáir upgrade. Að yfirstíga erfiða hindrun og spila vel saman sem lið var það sem hélt mér í þessum leik svona lengi, og enn gerir.

Re: Fire Mage Talent - Hjálp!!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mæli með að þú kíkjir á frost, buildið býður uppá mjög hátt survivability sem er mjög þæginlegt þegar þú ert að lvla. Hver kannast ekki við að deyja trekk í trekk þegar maður er að drepa humanoids sem hlaupa á lágri heilsu inní einhverjum helli með casters og hratt respawn. Bjó til mage nýlega og hann er kominn á lvl 55 og einu skipptin sem ég dey er þegar ég lendi í pvp actioni. Gangi þér vel :)

Re: ..

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Upprunalega myndin er svokallað “Queue-dance” Undead að dansa og queue talan hækkar og hækkar svo er einhver tónlist undir, bráðfyndið.

Re: WOW?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er hrikalega einstaklingsbundið. Enn það er ekki nokkur vafi á því að þessi leikur er vanabindandi. Það er komið inná að þetta snúist um að “pimpa” kallinn og gera hann sem flottastann. Þegar þú ert farinn að spila leikinn fleirri klst á dag og byrjaður að raida þá snýst allt um það. Og eins og réttilega var bent á, ef þú ert í hardcore bleeding edge raiding guildi þá er stólað á að þú eyðir 4-6 tímum 5-6 daga vikunnar í það eitt að raida.. og já það er STÓLAÐ á þig. Svona “commitment”...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok