Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HP4 (1 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
í fjórðu Harry Potter bókinni þegar Harry er að labba með eggið og festir fótin í stiganum, hann missir ræningjakoritð, hann nær ekki með sprotanum í það til að þurka út af því akkurru notar hann ekki aðdráttar galdurinn til að ná í það… dö heimsulegt hjá honum……<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu og trausti okkar á...

???? (4 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 9 mánuðum
kað í hellvítinu þýðir þetta RPG bækur DL,FR,D&D myndir… og hvað í er spunaspil<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu og trausti okkar á milli. –Dumbledore

Könnunin mín (1 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
heyrru það átti að byrta könnunina mína 7 febrúar en hún hefur ekki verið byrt er þetta alltaf svona seint eða var mér gleimt<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu og trausti okkar á milli. –Dumbledore

Skemmtilegra (1 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
sko ég er allveg rosalega léleg í að lesa ensku þessvegna hef ég ekki lagt í það að lesa Harry Potter bækurnar á ensku en ég skil enskuna allveg rosalega vel og mér var lánað HP á kasettu, á ensku og trúið mér allir sem lesa enskuna ekki vel að Það´er allveg indisegt að hlusta á þær:)<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda...

Könnunin (8 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
sko ég á 2 bækur Fönixregluna á Íslensku og Fönixregluna á ensku hvort á ég þá að segja 1 bók eða 2 bækur<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu og trausti okkar á milli. –Dumbledore

nýj (5 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
heirru ég var að koma hingað í fyrsta skipti og vil bara spurja hversu margir hérna horfa á Enterprise…… sko ég dýrka þessa þætti og ég var komin á þá skoðun að ég væri sú eina því eingin í mínum bekk og við erum 34 horfa á þessa þætti svo ég spyr hvað erum við mörg sem elskum þá…<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu...

að læra á hljóðfæri (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 10 mánuðum
sko ég er að læra á piano og ég er var að fá svo leiðinlegan kennara að ég gjörsamlega hata hann… hafið þið lent í þessu og hvað gerðuð þið þá<br><br>~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hæfileiki Voldemorts felst í að skapa sundrung og fjandskap meðal manna. Við getum aðeins barist gegn því með því að sýna styrk okkar í að viðhalda vináttu og trausti okkar á milli. –Dumbledore

100 Aðferðir til að panta pizzu (2 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég vil bara segja fyrirgefið við alla ef þetta er búin að koma áður inn… og þótt þið nennið ekki að lesa þetta þá bara segi ég það er þess virði þótt þið lesið ekki allt þá er þetta með því findnasta sem ég hef lesið, ég veit líka um fólk sem gat ekki klárað þetta því þau hlógu svo mikið.. svo njótið þess….:) 1. Ef þú ert með tónvals-síma, þá skaltu ýta af og til á takkana. Biddu síðan manneskjuna sem er að taka við pöntuninni um að hætta þessu. 2. Búðu til “feik” kortanúmer og athugaðu...

Heimildaritgerð. (10 álit)

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Geimverur Geimverur hefðu þegar átt að vera búnar að koma í heimsókn. Hvað varð eiginlega um þær? Á þennan einfalda hátt setti Enrico Fermi fram meginspurningu að baki SETI – rannsóknanna árið 1950. Sé tekið tillit til hinar gríðarlegu stærð alheimsins og aldurs hans er eiginlega nánast skrýtið að vitsumaverur annars staðar að úr geimnum skuli ekki þegar hafa komið í heimsókn til okkar. Enn geta jarðabúar þó ekki að hafst annað en að hlusta eftir orðsendingu í formi útvarpsbylgja. Lang...

heyrru... (5 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég er dálítið ný hérna og var á senda könnun inn í fyrsta skipti og ég fékk póst um að hún ætti að koma inn 9 janúar en hún er ekki enn komin…… Ég bara spyr er þetta alltaf svona eða hefur mér bara verið gleymt.

Villa (6 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var að taka eftir villu í hp5 á bls 662 það er sagt Hann gekk rakleitt að dyrunum sem nú voru beint andspænis honum, með hina á hælum sér, lagði höndina á svala, skínandi hurðina, lyfti sprotanum sínum reiðubúinn að bregðast við um leið og dyrnar opnuðust og ýtti. Þær SOPNUÐUST léttilega. á það ekki að vera opnuðust veit ekki hvort þetta hafi komið fram en mér finnst þau líka stundum breyta svona hlutum kannski hafi þau þýtt það öðruvísi í hinum bókunum, ég get víst ekki nefnt dæmi um það...

??? (7 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hverjum kennið þið um að Sirius hafi dáið? ég kenni bæði Snape (vona að þetta sé rétt skrifað) því hann hætti að kenna Harry hughrindingu og Kreacher þið ætuð að vita afhverju.

smá PÆLING (4 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég hef verið að pæla hvað læra krakkar sem ganga í hogwart (held að það sé skrifað svona) að lesa og skrifa. Ganga allir galdramenn í mugga skóla, náttúrulega gera allir mugga fæddir það en hvað með hina

Hatarðu Umbridge prófessor? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Akkurru (1 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Akkurrrrrru í veröldinni eru þið alltaf að skrifa spoiler þegar þið skrifið í fönixregluna það er náttúrulega oftast spoiler í því svo mér finnst að fólk þurfi ekki að gera það…. allaðena finnst mér það,,,..,.,.,.,,,…

ég skil ekki (9 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Ég las á heimasíðu Önnu Heiðu að Rowling hafi komið grátandi fram til mansins síns og hann spurði hvað væri að þá sagði hún að hún hafi látið manneskju deyja í bókinni og það væri svo sorglegt þá sagði hann afhverju sleftiru því þá ekki þá sagði hún að hún hafði þurft að gera það…… svo afhverju þurfti hún að drepa hann? og víst að hún var grátandi út af því hann væri dáin þá er mjög líklegt að hann komi ekki aftur því hún myndi vita af því og þá mundi hún ekki gráta en ég vona að hann komi...

????? (14 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Ég veit að það hefur verið spurt af þessu áður en fóruð þið að gráta eithvern tíman þegar þið lásuð fönixregluna?????? Ég fór að há grenja þegar Sirius dó ég næstum grét mig í svefn……

Þið verðið að prufa... (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Hefur eithver hérna prufað potterinn á betra.net ef þið hafið ekki prufað það þá verðið þið að gera það voða gaman….. ef þið hafið prufað það hver voruð þið. Ég var Voldemort!!!!!

má nokkuð (4 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
má byrja að senda inn skoðunarkannanir um fönixregluna? (Spurning til stjórnenda)

cool (1 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Hafið þið séð nýju heimasíðuna hennar Önnu Heiðu hún er allveg ofboðslega flott……………. Ég mæli með því að allir líti á hana sem hafa ekki gert það. ritlist.is/harry

loksins er stundin runnin upppppp (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
ég er viss að flestir sem dýrka Harry Potter viti þetta en það er komin 1 november…. hverjir eru að búa sig til að fara í röð í kvöld

jibbí jeijjjj (5 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
ég er búin að fá fönixregluna á íslensku jeijjjjj nú er bara að legjast uppí rúm að lesa…. Er eithver annar búin að fá hana

Hvít tígrisdýr (1 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hafið þið heyrt talað um hvít tígrisdýr? Ef svo er hafið þið séð myndir af þeim? Þau eru (að mínu mati) fallegustu dýr í heiminum. hérna atla ég að skrifa smá umfjöllun um hvít tígrisdýr því fólk veit oftast ekki svo mikið um þau… Margir halda að hvít tígrisdýr séu albinóar, en það er ekki rétt. Liturinn er afleiðing af stökkbreytum genum sem dýr bera í sér. Hvít tígrisdýr eru mjög sjaldgæf og nú til dags lifa mest öll í dýragörðum. T.d. lifa 30-90 í Bandaríkjunum. Hvítu tígrisdýrin tilheyra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok