Málverk eftir mesta portrait snilling sögunnar, allavega að mínu mati. 'Mrs. John J. Chapman' (1893) Elizabeth “Bessie” heitir konan réttu nafni. Tengsl milli hennar fjölskyldu og fjölskyldu Sargents voru sterk og því þekkti Sargent hana og dáðist af dugnaði hennar. Hún sá að miklu leyti um 7 yngri systkini sín eftir að móðir hennar dó ung að aldri og varði tveimur árum föst við plötu til að sporna við hnignun hryggsins. Heimildir fengnar frá http://www.jssgallery.org