Ég hef smá vandamál með hundinn minn, þetta er 5 ára tík sem gelltir alltaf þegar það er barið að drum eða dyrabjöllunni er hringt. Stundum gelltir hún meira að segja þegar eitthver í fjölskyldunni bankar óvart í borð eða eitthvað. Svo á hún það líka til að gellta á fólk þegar við sendum hana eina út að pissa eða eitthvað… Ég var að velta því fyrir mér hvort að eitthver gæti hjálpað mér og gefið mér eitthver ráð til að láta hana hætta að gellta?!?! Xan