Alltaf að hafa þá hugsun bak við eyrað að þú viljir missa þessi 12 kíló.. Þegar þig langar í nammi, fáðu þér banana eða epli (eða annan ávöxt) og hugsaðu satt og stöðugt um takmarkið! Svo með kókið.. Það er bara að minnka það smám saman, það er erfitt, þetta er svo ávanabindandi en það er bara að vera staðfastur og hætta smám saman. Svo getur verið gott að fá sér tyggjó ef þig langar í nammi eða kók, það getur hjálpað. Svo er það bara að hreyfa sig, byrja hægt og bæta svo við smátt og smátt....