Ah, skil.. .. pældi ekkert í því, ég er með svo rosalega þurra húð að hann virkar fínt fyrir mig ;) Ég átti einu sinni kornmaska frá Elizabeth Arden, hann var mjög góður, það var held ég til fyrir mismunandi húðtýpur :)
Svo satt! Mér finnst þágufallssýkin orðin allt of mikil nú til dags. Þetta er svo ljótt - en í kringum 80% af íslenskum unglingum og börnum í dag segja “mér langar” eða “langar þér í”. Ég, sjálf unglingur, tek yfirleitt eftir því ef einhver talar rangt og leiðrétti ef við á - þó svo að ég viti að það geti verið pirrandi. Líka rétt með hvað kennarar eru latir við að leiðrétta! Ég tel mig mjög heppna með foreldra að því leitinu til að þau leiðrétta mig alltaf ef ég segi eitthvað vitlaust:)...
1. Íslendingar að kommenta á youtube myndbönd. „OMGOD IM FROM ICELAND IVE BEEN THERE OMGOMGOMGOMG“aldrei séð það 2. Íslendingar að reyna að tjá sig á ensku á netinu. Held að það sé nauðsynlegt, reyndar pirrandi þegar fólk kann ekki ensku er eitthvað að reyna -.- 3. Að fá ritstíflu. mhm! 4. Óvissu. … 5. Helvítis nágrannana, henda hundunum út klukkan 8 á morgnana alla daga vikunnar svo þeir geti gelt fram á kvöld. Sumt fólk virðist ekki kunna að eiga hunda nú til dags 6. Fólk sem þarf að deila...
Mamma mín er best.. .. við erum ótrúlega líkar og hún er ein besta vinkona mín :) - Ég segi henni allt - Hún er sú sem ég hlusta á til að fá ráðleggingar - ooog hún er með geðveikan tónlistarsmekk
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..