Ólimpíst box sníst ekki um að berja manninn það mikið að hann standi ekki í lappirnar. Ólimpíst box snýst um að hitta, það skipptir eingu máli þótt að þú sláir andstæðinginn niður, þú færð eingin stig fyrir það. í Atvinnumannaboxi snýst þetta um að rota. Og box og slagsmál er ekki það sama. Það er frelsissvipting að meiga ekki stunda þá íþrótt sem maður vill og er leifð í öllum örðum löndum í heiminum nema Íslandi. Það er meiri slisatíðni í fótbolta heldur en í boxi og gerð var könnun á því...