Jæja, nuna erum vid komnir til Køben sitjum inni a netkaffi, nykomnir af æfingu og erum ad fara ad keppa a morgun. Vid verdum vigtadir kl 7 og nuna er klukkan 5:20 og vid erum i toppmalum i sambandi vid vigtunina, badir (eg og Doddi) erum vid um 2 kiloum undir teirri tyngd sem vid meigum vera. Vid mætum a keppnisstad kl 8 i fyrramalid og motid byrjar um 9 leytid. Tetta er utslattarkeppni tannig ad ef vid vinnum alla okkar bardaga a morgun ta keppum vid lika a sunnudaginn. Vid frettum tad...