jæja þá ætla APC aftur í stúdíó með nokkrum mannabreytingum, Paz sem spilar á bassa er farin til Billy Corgans í Zwan og hafa APC fengið til sín Jeordie White sem ég kannast ekki við en var víst í slagtogi með Marilyn Manson, Troy VanLeeuwen gítarleikari er farinn líka og er annar kominn í hans stað, er ekki alveg viss um nafnið. Mer de noms fannst mér hreinasta snilld, heilsteypt verk sem fær mann til að líða mjög vel. Ekki veit ég við hverju við megum búast af þeim í næstu lotu og hefur...