Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skugginn
Skugginn Notandi frá fornöld 114 stig

Grugg (3 álit)

í Metall fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hér kemur þýðing á hugtakinu “Grunge” eða “Grugg” og þýddi ég þetta eftir bestu getu. Textinn er fenginn af Allmusic.com, þar sem finna má allskonar tónlistarupplýsingar. Því miður gat ég ekki þýtt öll orðin og verðið þið bara að reyna að skilja þetta eftir bestu getu. Tegund: Rokk Notandi aurug og myrk hljóð frá The Stooges og Black Sabbath sem undirstöðu, grugg var blanda af þungarokki og pönki. Þó að gítarhljómarnir ættu rætur sínar að rekja til 1970 metals, þá var smekkvísi gruggsins...

Er "grunge" dautt? (25 álit)

í Metall fyrir 24 árum, 2 mánuðum
ég er búinn að vera að pæla í hvort aðdáendur “grungsins” séu annaðhvort dauðir eða orðnir svo gamlir að þeir geti ekki hlustað á hljómgræjur því þá springa hljóðhimnurnar. Hvað eru margir á mínum aldri (19) sem hlusta á hljómsveitir eins og Soundgarden, Temple of the dog, Alice in chains, Pearl jam og Stone temple pilots. Þetta eru pælingar sem ég hef verið að ganga með í nokkurn tíma. Auk þess þá getur verið nokkuð erfitt að nálgast sumar plötur sem eru komnar svolítið til ára sinna eins...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok