Hér kemur þýðing á hugtakinu “Grunge” eða “Grugg” og þýddi ég þetta eftir bestu getu. Textinn er fenginn af Allmusic.com, þar sem finna má allskonar tónlistarupplýsingar. Því miður gat ég ekki þýtt öll orðin og verðið þið bara að reyna að skilja þetta eftir bestu getu. Tegund: Rokk Notandi aurug og myrk hljóð frá The Stooges og Black Sabbath sem undirstöðu, grugg var blanda af þungarokki og pönki. Þó að gítarhljómarnir ættu rætur sínar að rekja til 1970 metals, þá var smekkvísi gruggsins...