er engum sem finnst Helms Deep atriðið undarlegt… þá er ég að tala um þar sem álfarnir birtast??? ég meina….. WHAT THE FUCK skiljiði, álfarnir voru búnir að ákveða að þetta væri ekki þeirra stríð, þeir voru á förum, hvað í fjandanum átti þessi útúrsnúningur að þýða, og hvað varð um allt herliðið sem átti að hafa verið á þessum slóðum? þetta áttu að hafa verið miklu fleirri menn en þarna voru í myndinni. Annars var þetta svakalega flott og allt það, en ég meina, mér fannst þetta alveg...