Nákvæmlega, greinin er ekki um húsnæði, en samt, ég er ekki jafn bölsýnn og þú. Og ég er als ekki að bera saman verð hér og þar, það sem ég er að reyna að segja er að mikilvægustu hlutirnir eru gerðir dýrir, svo að þeir fáu sem eiga flest, hagnast á meðan við söfnum skuldu. Vissulega, eins og staðan er í dag hafa þeir efnuðustu mest völd, því þeir eiga flest, en sameinuð, verðum við alltaf sterkari en þeir. En í stað þess að gera eitthvað í málinu, lifum við fyrir stundarhugarhrif, og nennum...