Frímúrarareglan Merki Frímúrarareglunnar, bæði til með og án G-sins sem stendur fyrir Guð og er til að minna Frímúrara að Guð er miðjan í Frímúrarareglunnar . Frímúrarareglan er alþjóðlegt bræðrafélag sem að eigin sögn byggist á sameiginlegum siðferðisgildum meðlima og trú á æðri máttarvöld. Ekki er vitað um uppruna Frímúrarareglunnar en því hefur verið haldið fram að hún hafi verið stofnuð allt frá tímum byggingar Musteris Salómons konungs og fram á 17. öld. Áætlað er að í dag séu um fimm...