Því að það er barnalegt og leiðinlegt. Finnst bara svo leiðinlegt að sjá einhvarja übermacho gaura öskra ‘'OOOOOJJJJJ’' þegar einhverjir tveir menn eru að kyssast útá götu. Mér hreinlega blöskrar við svona hálfvitalegri hegðun. Afhverju má fólk bara ekki vera saman og haga sér í samræmi við það, ótengt kyni?