Ég er bara orðinn þreyttur á fólki að drulla yfir trúarskoðunum annarra. Ég geri það, en Bjartur hefur gert þetta margoft áður. Guð er ekki dreki inn í herbergi, ég veit. Guð, Allah, Búddha og Nirvana eru mikið rótgrónari hugmyndir í mannshuganum en einhver líking sem ég var að galdra upp núna. En hvar drögum við línuna? Hann er greinilega að spurja hvar við drögum línuna að Guð sé ekki bara einsog dreki í herbergi