Fyrirgefðu en mér finnst þetta mjög fallega gert af ykkur en það er nokkuð leim að þú sért að auglýsa einhverja góðgerðarstarfsemi þína á huga. Sjálfur hef ég gert minn hlut af góðgerðarstarfsemi, hjálparstarf kirkjunnar sérstaklega, en ég er ekkert að auglýsa það hérna á huga.