Nei hann meinar það er ekki til tæki sem þú getur notað til þess að skoða líkama fólks sem er í fötum. Þá meina ég sett á þig einhverjar ‘'X-Ray Specs’' og séð í gegnum föt hjá fólk. Það er alveg til tæki einsog höfundur þráðarins var að tala um, þar sérðu ekki kynfæri eða neitt þanniglagað.