Já en Nintendo er klassísk tölva, besta og skemmtilegasta tölvan þeirra var Nintendo 64' að mínu mati, en þeir hafa gert alveg snilldar tölvur, það er bara að Nintendo 64' er svo eitthvað klassísk, það er það sem ég meina, Nintendo eru bara klassískar tölvur þó að það séu til hraðari, flottari og nýjari tölvur(ég er ekki með neitt skítkast sko) ;)