þessi hér: 1. Þennan draum dreymdi mig þegar ég var pínulítil, man samt alltaf eftir honum. Ég var að labba heim af æfingu þegar það byrja risaeðlur að hlaupa á eftir mér og elta mig. Einhvernveginn þá tekst mér að komast heim, stekk inn í herbergi hjá mömmu og pabba, þar sem þau liggja uppi í rúmi, segi þeim frá risaeðlunum og er skiljanlega dauðhrædd. En svarið sem ég fæ er “Hvaða rugl í þér krakki, leyfðu okkur að sofa!” Var örugglega þú að dreyma og svo vaknarðu svona hálfpartinn ert...