Þú þarft að fókusera meira á myndbyggingu, ef að kofinn væri í hliðinni á myndinni, þá væri myndin miklu flottari. Svo finnst mér dálítið of mikið að gerast í myndinni, passa þig að ‘'overphotoshoppa’' myndir ekki. Annars þá er þetta fínasta mynd og ekki hætta að taka myndir. :)